Upplýsingar fyrir sýnatöku
Fyrir eftirfarandi blóðrannsóknir þarf að vera fastandi í a.m.k. 8 klst: Insúlín, glúkósi, sykurþolspróf og laktósapróf.
Mótefnamæling eftir COVID-19 bólusetningu
Hjá Sameind er nú hægt að láta mæla magn verndandi mótefna sem myndast eftir COVID-19 bólusetningu.
Mótefnamæling til staðfestingar á COVID-19 sýkingu.
Frá og með 1. mars hættir Sameind að bjóða upp á mótefnamælingu til staðfestingar á COVID-19 sýkingu (þ.e. mótefni gegn N-próteini).
Uppruni Sameindar
Sameind á uppruna sinn að rekja til stofnunar St. Jósefsspítala á Landakoti, en sá spítali tók til starfa árið 1902 og var eina kennslusjúkrahús læknaskólans fram til ársins 1930. Spítalinn var byggður á vegum St. Jósefssystra, sem komu til Íslands árið 1896 til að sinna sjúkum. Spítalinn var reistur af dönskum smiðum fyrir erlent sjálfsaflafé reglusystra auk söfnunarfjár sem Jón Sveinsson (Nonni) hafði aflað. Rannsóknarstofa var við spítalann frá upphafi og var hún ætíð rekin sem sjálfstæð eining. St. Jósefsspítali á Landakoti var í forystu með ýmsar nýjungar og var löngum þekktur fyrir einstaka umönnun, afbragðslækna og fyrirmyndarrekstur. Fyrst um sinn var spítalinn ekki rekinn sem hluti af hinu opinbera kerfi, en árið 1976 keypti íslenska ríkið spítalann af St. Jósefssystrum og sameinaði hann síðar við Borgarspítalann. Við þann samruna flutti rannsóknarstofa St. Jósefsspítala í Álfheima 74 undir nafninu Rannsóknarstofan Glæsibæ. Nokkrum árum seinna sameinuðust svo Rannsóknarstofan Glæsibæ og Rannsóknarstofan Domus Medica og fékk sameinuð rannsóknarstofa þá nafnið Sameind.
Starfsmenn
Ár starfandi
Blóðtökustaðir
Ármúla
Þjónusta
Við erum staðsett á 6 stöðum á höfuðborgarsvæðinu.
Heilsugæslan Kirkjusandi
Hallgerðargötu 13, 105 Reykjavík
Sími 595-1300
Opið alla virka daga 08:00–12:00
Heilsugæslan Urðarhvarfi
Urðarhvarfi 14, 203 Kópavogur
Sími 580 9500
Opið alla virka daga 8:00–15:30


Starfsfólk
Hjá Sameind starfar hópur sérfræðinga á sviði blóðrannsókna.
Alexandra Olga D. Arnarsdóttir
sjúkraliðiAnna Björg Helgadóttir
sjúkraliðiÁsta Bærings Svavarsdóttir
sjúkraliðiÁsthildur Ingibjörg Ragnarsdóttir
sjúkraliði / deildarstjóriAuður Egilsdóttir
lífeindafræðingurBerglind Björk Magnúsdóttir
B.Sc. Í lífeindafræðiBirgitta Ýr Guðmundsdóttir
sjúkraliðiDavíð Fannar Ragnarsson
tölvunarfræðingurElínrós Birta Jóns- og Valborgardóttir
sjúkraliðiEmilía Mjöll Jónsdóttir
sendillHólmfríður Þórarinsdóttir
lífeindafræðingurKatrín Melstað Jónsdóttir
sjúkraliðiKolbrún Pálsdóttir
heilbrigðisritariKristín Sveinsdóttir
lífeindafræðingurMarít Grímsdóttir
lífeindafræðingurRósa Halldóra Hansdóttir
yfirlífeindafræðingurSandra Þorvaldsdóttir
sjúkraliði / aðstoðardeildarstjóriSigríður Selma Magnúsdóttir
lífeindafræðingur / deildarstjóriSigrún Jónbjarnardóttir
líffræðingurSigrún Tinna Sveinsdóttir
lífeindafræðingur / deildarstjóriSilja Ýr S. Leifsdóttir
lífeindafræðingur / deildarstjóriSóley Ólöf Hlöðversdóttir
sjúkraliðiSturla Orri Arinbjarnarson
sérfræðingur í ónæmisfræði / framkvæmdastjóriHafðu samband
Höfuðstöðvar:
Ármúla 32, 108, Reykjavík
Netfang:
sameind@sameind.is
Hringdu:
580 9500